Nú eru spennandi tímar framundan og því erum við að endurvinna vefinn okkar.

Þangað til bendum við á síðuna HLUSTUM á Facebook.

Hægt er að hafa samband við Sigurborgu Kr. Hannesdóttur, sigurborg@ildi.is, sími 866 5527.

Sjáumst fljótlega!We are heading into exciting times so we´re now recreating our website.

In the meantime you can contact Sigurborg Kr. Hannesdottir, sigurborg@ildi.is, tel. +354 866 5527.

See you soon!

Samvinna

Þeir tímar sem við nú lifum á, kalla á samvinnu.  Að stjórnendur og íbúar, notendur eða hagsmunaaðilar skipi sér í sama lið til að leita skapandi og frjórra lausna. 

 

Við hjá ILDI aðstoðum stjórnendur við að afla upplýsinga um afstöðu, ábendingar og hugmyndir almennings og hagsmunaaðila og leiða samræðu.  Við búum að mikilli reynslu og þekkingu á þessu sviði og hafa starfsmenn okkar unnið að samráðsverkefnum víða um land frá árinu 2000. 

 

Markmið okkar er að samræðan þjóni bæði stjórnendum og almenningi og stuðli að betri ákvörðunum.  Sérsvið okkar er virkara lýðræði í framkvæmd.

 

meira

Samvinna

Sköpun

Sköpunarkrafturinn er manninum eiginlegur og ný-sköpun snýst um að virkja þennan kraft í einstaklingum, hópum og samfélögum. Við hjá ILDI sköpum sögusýningar og segjum sögur.

meira

 

 

Sköpun

Líkami og sál

Gott andlegt og líkamlegt jafnvægi er grundvöllur þess að blómstra í lífinu. 

Við hjá ILDI erum meðvituð um samspil líkama og sálar og bjóðum upp á námskeið í jóga og 5Rytma dansi.

meira


 


 

Líkami og sál
ILDI ehf. | Sæból 13 | 350 Grundarfjörður | Sími +354 438 1700 | ildi@ildi.is | ©2008 - 2018 Ildi